Heim / Fréttir / Maison Ferrand Masterclass

Maison Ferrand Masterclass

Mánudaginn 4.mars – kl. 17:00 – Slippbíó – Icelandair Hótel Marina

Rolf Johansen stendur fyrir kynningu og smökkun á vörum frá Maison Ferrand.
Sérfræðingur þeirra, Charles Gabriel verur með sérstaka áherslu á Plantation romm línunni en hann er sonur mannsins á bakvið þau, Alexandre Gabriel sem fagnar 30 ára starfsafmæli í ár.
Einnig fer hann stuttlega yfir Citadelle ginin sem og Pierre Ferrand Dry Curacao.

Takmarkað sætaframboð, frítt inn og skráning er í gangi á atli@rjc.is

(Visited 1 times, 1 visits today)