Heim / Fréttir / Óáfeng kokteilakeppni – myndir og uppskriftir

Óáfeng kokteilakeppni – myndir og uppskriftir

Þann 21. mars síðastliðinn fór fram ááfeng kokteilakeppni sem haldin var á Tívolí á vegum Nýsköpunarnefnd Barþjónaklúbbs Íslands og var keppnin haldin í samstarfi við Urtu og Klaka.

Til keppni voru mættir 10 þáttakendur og var það Védís Torfadóttir sem sigraði keppnina, í öðru sæti hafnaði Ivan Svanur Corvasce og í þriðja sæti hafnaði Andri Davíð Pétursson.

Hér að neðan eru myndir af drykkjunum ásamt uppskriftum, fleiri myndir má finna á vef Veitingageirans.

Védís TorfadóttirIvan Corvasce AndriDavid

(Visited 1 times, 1 visits today)