Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin hefst miðvikudaginn 10. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl, þar sem henni líkur ...

Lesa Meira »

Hraðasti Barþjónninn 2018

Keppnin um hraðasta barþjóninn 2018 fer fram þriðjudagskvöldið 23. október samhliða aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands. Aðalfundurinn hefst kl 19:00 og er áætlað að keppnin hefjist um kl 20:30, að keppni lokinni mun Dj Heiðar Austmann stjórna karókí keppni fram á nótt. 

Lesa Meira »

Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn  23. október 2018 á Sæta Svíninu. Samhliða fundinum fer fram keppnin um hraðasta barþjóninn 2018. Fundurinn hefst kl. 19:00 Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur og sitthvað fleira Ath  það er ...

Lesa Meira »