Jack Daniel’s Barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits munu standa fyrir barþjónanámskeiðum miðvikudaginn 15. nóv nk. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem ...

Lesa Meira »

Beefeater MIXLDN – Nú verður Ísland með

Mekka Wines&Spirits sem eru umboðsaðilar Beefeater á Íslandi kynna með gleði og ánægju að nú fær Ísland loksins að taka þátt og senda keppanda í eina allra stærstu alþjóðlegu gin keppni heims BeefeterMIXLDN 2017. Beefeater er ein allra stærsta gin tegund ...

Lesa Meira »

Himbrimi kokteilakeppni á Geira Smart

Mánudaginn 4. september mun fara fram kokteilakeppnin “Inspired by Himbrimi” Húsið opnar kl 19 og keppnin sjálf kl 20, við hvetjum sem flesta til þess að mæta á svæðið og kynnast Himbrima nánar og fylgjast með þessari æsispennandi keppni. Viðburðinn ...

Lesa Meira »